Log In
Register

Tilberi Full Album Lyrics

Sólstafir - Tilberi cover art
Band
Album

Tilberi

(2016)
TypeEP
GenresViking Metal, Black Metal, Psychedelic Rock
Album rating :  –
Votes :  0
Lyrics > S > Sólstafir Lyrics (58) > Tilberi Lyrics (3)
Submitted by level 21 록스타 (2017-10-11)
1. Tilberi (6:31)
Hvar ertu nú? Ég finn þig ekki hér.
Ég sit við síðu þér, hitinn enginn er.
En allt mun skilja við, dauðans hinsta sið.
Ég særði þig og sveik, í mínum ljóta leik.
Verðið er svo hátt, með hjartað upp á gátt.
Hið beiska heiftarþel, mig sjálfan ávallt kvel.
Í dauðans grimmu kló, á strenginn sorgin hjó.
Nú þegar sakna þín og kveð þig ástin mín.
Ég reyni að standa beinn, en veit ég enda einn.
Því að hatrið svarta í hjörtunum er drottinn vor,
Lífsins forði fallinn er í dá.
Uppgjöfin alegr, baráttan dó, á hnjánum krýp ég nú.
Á hnífsblaði dansa valtur og sár.
2. Til Vallhal (4:30)
(Óðinn:)
heyri ég Heimdall
í horn blása,
gyllt gjallarhorn
gestum fagnar.
Regnboginn skelfur;
skrefhörðum mönnum
bifrastar brú
brakar undir.

(Heimdallur:)
Sem vörður Valhallar
ég vara yður:
Fylkjast hingað
fræknar hetjur.
Bjóðið bekki
og borð hlaðið!
Öl berið inn,
Óðinn fær gesti.

(Óðinn:)
Framtíð þjóðar
fæddist með yður,
sem fórnuðu lífi,
en lifið þó
í eilífum sóma
afburðarmanna.
Velkomnir, vinir…
Valhallar til.
3. Otta (elevator mix) (8:56)
Þú valdir þennan veg,
þér fannst hann vinur þinn.
Þu klappar mér á kinn,
hnífunum stingur inn.
Vid ótta ég nú sef,
ég ekkert lengur gef.
Ég taldi þig minn frid,
en vardst ad illum sid.
Info / Statistics
Artists : 34,229
Reviews : 7,817
Albums : 121,806
Lyrics : 149,293